… and good things never die.

Kæri lesandi,

ég gerði fátt af viti í dag. Naut veðursins, fór í búðir, rúntaði, fékk mér ís. Hitti fallegt fólk. Naut lífsins.

Í kvöld horfði ég svo á The Shawshank Redemption. Sat bara þarna og veltist um í tilfinningum mínum í tvo tíma. Svo frábær mynd.

Meira hef ég ekki að segja í dag.

Þar til næst.